Gönguferðir erlendis og á Íslandi
  • Fréttir
  • Montserrat
  • PPílagrímaganga Sarzana til Lucca
  • Toscana
  • Róm síðustu 125 km
  • Santorini
  • Áhugaverðar gönguferðir
    • Flórens
    • Cisaskarðið pílagrímaganga
    • Sælkeraferð
    • Pyreneafjöll
    • Santi Bernharðsskarð
    • Majorka
    • Krít
    • Lucca-Siena
    • Vín-ganga
  • Blog
  • Göngur á Íslandi 2020-21
    • Lýsing á Íslenskum gönguferðumi 2020-21
    • Gönguferðir á Íslandi 2021 >
      • Hellisheiði 19.20.jún 2021
      • Pílagrímaganga Bær Borgarfirði 24.-25.júlí
    • Hraunfólkið Þingvöllum
    • Kálfatjarnarkirkja-Staðarborg
    • Munkaþverá -Gásar
    • Valahnjúkar
    • Stuttar haustgöngur >
      • Búrfellsgjá 5.9. kl 14.00
  • Póstlisti
  • Hugmynir og erfiðleikastig

kálfatjarnarkirkja-Staðarborg  ​

Kálfatjarnarkirkja-Staðarborg 27.9.2020


 Sunnudaginn þann 27.9. er  ætlunin að ganga á Vatnsleysuströnd  og hefja gönguna við   Kálfatjarnarkirkju. Þar verður gengið niður í fjöru   Kálfatjarnarvör skoðuð og fallega uppgerð mannvirki á staðnum. Kirkjan sjálf er stór og reisuleg og tekur 150 manns í sæti. Síðan er stefnan tekin í suður inn á Strandaheiði að fjárborginni Staðarborg, hún er ein sú fallegasta af sinni tegund á landinu tveir metrar á hæð og 8 metrar í þvermál. Þá er haldið í vestur og komið á þórustaðarstíg sem liggur frá þórustöðum inn á Vigdísarvelli um 18 kílómetra leið en við höldum í áttina að Þórustöðum og svo til baka að kirkjunni . Slóðin er víða horfin og ógreinileg og stundum er mjög óslétt undir fæti. Þeir sem vilja geta snúið við hjá Staðarborg og farið sömu leið til baka.
Mæting á rúmgóðu bílastæði við Kálfatjarnarkirkju. Þetta eru tæpir 6 kílómetrar, með stoppum er gott að gera ráð fyrir vel rúmum tveimur tímum í gönguna. Gott er að hafa staf og eitthvað að drekka og maula,vera í góðum skóm sem halda vel við og auðvita í hlýjum fötum.  Nánari upplýsingar og skráning steinunnf50@gmail.com . Best er að skrá sig sem fyrst því ekki er gott að það séu mikið meira en 20-25 í hópnum.       Kostnaður 1000 kr.greiðist á staðnum.
Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Fréttir
  • Montserrat
  • PPílagrímaganga Sarzana til Lucca
  • Toscana
  • Róm síðustu 125 km
  • Santorini
  • Áhugaverðar gönguferðir
    • Flórens
    • Cisaskarðið pílagrímaganga
    • Sælkeraferð
    • Pyreneafjöll
    • Santi Bernharðsskarð
    • Majorka
    • Krít
    • Lucca-Siena
    • Vín-ganga
  • Blog
  • Göngur á Íslandi 2020-21
    • Lýsing á Íslenskum gönguferðumi 2020-21
    • Gönguferðir á Íslandi 2021 >
      • Hellisheiði 19.20.jún 2021
      • Pílagrímaganga Bær Borgarfirði 24.-25.júlí
    • Hraunfólkið Þingvöllum
    • Kálfatjarnarkirkja-Staðarborg
    • Munkaþverá -Gásar
    • Valahnjúkar
    • Stuttar haustgöngur >
      • Búrfellsgjá 5.9. kl 14.00
  • Póstlisti
  • Hugmynir og erfiðleikastig