Gönguferðir erlendis og á Íslandi
  • Fréttir
  • Montserrat
  • PPílagrímaganga Sarzana til Lucca
  • Toscana
  • Róm síðustu 125 km
  • Santorini
  • Áhugaverðar gönguferðir
    • Flórens
    • Cisaskarðið pílagrímaganga
    • Sælkeraferð
    • Pyreneafjöll
    • Santi Bernharðsskarð
    • Majorka
    • Krít
    • Lucca-Siena
    • Vín-ganga
  • Blog
  • Göngur á Íslandi 2020-21
    • Lýsing á Íslenskum gönguferðumi 2020-21
    • Gönguferðir á Íslandi 2021 >
      • Hellisheiði 19.20.jún 2021
      • Pílagrímaganga Bær Borgarfirði 24.-25.júlí
    • Hraunfólkið Þingvöllum
    • Kálfatjarnarkirkja-Staðarborg
    • Munkaþverá -Gásar
    • Valahnjúkar
    • Stuttar haustgöngur >
      • Búrfellsgjá 5.9. kl 14.00
  • Póstlisti
  • Hugmynir og erfiðleikastig

Gengið eftir hrauntröðinni Búrfellsgjá

Ganga í Búrfellsgjá á laugardaginn 5.9.tókst mjög vel

Picture

Búrfellsgjá er 8 miljón ára hrauntröð sem var nýlega friðuð 

Picture
Göngu-Hrólfur hyggt standa fyrir nokkrum stuttum gönguferðum á höfuðborgarsvæðinu nú á haustdögum.
Sú fyrsta er í Búrfellsgjá laugardaginn 5.september. kl 14.00 þá er spáð björtu og fallegu veðri. 
Gengið er eftir gjánni eða hrauntröðinni sem er einstaklega falleg og vel varðveitt. Hún var friðuð nú nýverið
Á göngunni veltum við fyrir okkur myndun hennar og spennandi jarðfræði Reykjanesskagans. Í gjánni er falleg hraunrétt og hraunhellar sem við skoðum auðvitað.
Búrfellsgjá er tæpir 3 km. og þar sem gengið er fram og til baka er gangan tæpir 6 km. 
Að mestu er gengið á jafnsléttu nema upp í gíginn þangað er um 100 m. hækkun. 
Gott er að gera ráð fyrir  rúmlega þremur tímum í gönguna með stoppum og hafa með drykk og létt nesti.

Mæting á stóra bílaplanið í Heiðmörk Garðabæjarmeginn sjá mynd.
Þar sem ekki er gott að það séu mikið fleirri en 20-30 í göngunni er mikilvægt að þeir sem skrái sig mæti eða láti vita í tíma ef þeir komast ekki. 
Verð 1000 kr. greiðist á staðnum.
 Skráning og nánari upplýsingar steinunnf50@gmail.com

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Fréttir
  • Montserrat
  • PPílagrímaganga Sarzana til Lucca
  • Toscana
  • Róm síðustu 125 km
  • Santorini
  • Áhugaverðar gönguferðir
    • Flórens
    • Cisaskarðið pílagrímaganga
    • Sælkeraferð
    • Pyreneafjöll
    • Santi Bernharðsskarð
    • Majorka
    • Krít
    • Lucca-Siena
    • Vín-ganga
  • Blog
  • Göngur á Íslandi 2020-21
    • Lýsing á Íslenskum gönguferðumi 2020-21
    • Gönguferðir á Íslandi 2021 >
      • Hellisheiði 19.20.jún 2021
      • Pílagrímaganga Bær Borgarfirði 24.-25.júlí
    • Hraunfólkið Þingvöllum
    • Kálfatjarnarkirkja-Staðarborg
    • Munkaþverá -Gásar
    • Valahnjúkar
    • Stuttar haustgöngur >
      • Búrfellsgjá 5.9. kl 14.00
  • Póstlisti
  • Hugmynir og erfiðleikastig