![]() Í Mannlega þættinum á Rá 1 er viðtal við Steinunni Harðardóttur um Leið Nikulásar ábóta til Rómar http://www.ruv.is/sarpur…/ras-1/mannlegi-thatturinn/20170519 viðtalið byrjar eftir þrjátíu mínútur og fimmtíu sekúndur 30.50. Einn hópur á vegum Göngu Hrólfs er nú 19.maí ,að ganga á milli Lucca og Siena. Í haust 15.-25.október verða gengnir síðustu 125 kílómetrarnir til Rómar. Hér eru upplýsingar um þá ferð https://vita.is/node/711
0 Comments
Leave a Reply. |
Steinunn Harðardóttir leiðsögumaður og útvarpsmaðu r er hugmyndafræðingur og aðalfarðarstjóri Göngu Hrólfs og hefur leitt ferðir hans frá upphafi. Hún þróar og skipuleggur ferðirnar og hefur verið fararstjóri í ferðum í hefðbundnum takti á Majorka, Krit, í Toskana, Pyreneafjöllum, Slóvakíu ,Tyrkland ,Tenerife og í sælkeratakti í Toskana.Steinunn er félagsfræðingur að mennt og stýrði um árabil útvarpsþætti um náttúruna,útivist og ferðamál á Rás 1 og hefur í fjölmörg ár farið með ferðamenn vítt og breitt um Ísland.
|