Göngu Hrólfur hugleiðir að bjóða upp á nokkrar stuttar og fróðlegar gönguferðir í nágrenni Reykjavíkur í sumar. Fylgist með!Kæru Göngu-Hrólfar .
Að vonum hafa vorferðir Göngu Hrólfs fallið niður. Enn eru skráðar ferðir í september og október, tíminn mun leiða í ljós hvort það getur orðið af þeim eða ekki. Nú er áherslan á feðalög um eigin land og vænti ég að mörg okkar verðum á farandsfæti innanlands í sumar. Hjá Göngu Hrólfi hafa komið upp hugmyndir um að bjóða nokkrar stuttar dagsferðir um áhugaverðar slóðir í nágrenni höfuðborgarsvæðisins. Margir möguleikar er í vinnslu en ekkert alveg komið á hreint . Endilega fylgist með!!!
0 Comments
Fróðleikur um landslag, sögu og menningu Garfagnanadalsins sem sagður hefur verið best geymda leyndarmál Toscana. Gönguferð 1.-8.júní Enn bjóða Göngu Hrólfur og Vita upp á hina einstaklega skemmtilegu og fróðlegu gönguferð milli þorpa í Garfagnanadalnum í Toscana. Auk þess að ganga á hið skemmtilega fjall Pania De Corfino og um undurfagurt landslag dalsins er fræðst um byggðarsögu héraðsins, farið á veitigastað sem sérhæfir sig í mat úr heimabyggð og bragðað á víni úr sveitinni. Staldrað við í bænum Casteluovo de Garfagnana. Gist í uppgerðu eyðiþorpi og hinum einstaka miðaldabæ Barga. Fararstjóri:Steinunn Haraðardóttir, staðarleiðsögumaður Matteo Zamboni. Verð 219.500 allt innifalið.
https://vita.is/ferd/gonguferd-toscana ,Þessi ferð hefur verið mjög vinsæl hjá fjölskyldum og hópum og verðið getur ekki verið betra, aðeins 209.500Önnum kafnir "kokkar" að undirbúa gerð jurtaolíu sælkeraferð í Garfagnadalnum í Toscana. Skelltu þér með hópnum þínum í þessa einstöku ferð.
Upplýsingar hér: https://www.gonguhrolfur.com/matarafereth.html . Í fjallaþorpinu La Baita er einum degi eytt í að elda ítalskan mat á hótelinu La Baita, tína jurtir og gera jurtaolíur. Aðra dag er gengið um undurfagurt landslag ,farið í vínsmökkun, á markað og jafnvel heimsækja borgina Lucca . Ekki missa af þessu!!! Bókun: https://vita.is/ferd/saelkeraferd-um-toscana Gönguferðir á Spáni og á Ítalíu. Léttar gönguferðir, menningar gönguferðir, krefjandi gönguferðir, sælkeraferð og pílagrímagöngur
Kynntar verða ferðir ársins 2020 ,svo sem ferðir í Toscana :,Flórens menningarferð https://vita.is/ferd/gonguferd-i-florens-og-nagrenni, gönguferð í Toscana https://vita.is/ferd/gonguferd-toscana Sælkeraferð í Toscana.https://vita.is/ferd/saelkeraferd-um-toscana, ný gönguferð í Pyreneafjöllunum https://vita.is/ferd/gonguferd-um-pyreneafjollin pílagrímagöngur úr St Bernharðsskarðinu https://vita.is/ferd/pilagrimaganga-sankti-bernhardsskard og til Rómar. https://vita.is/ferd/pilagrimaganga-til-romar-sidustu-125-kilometrarnir Komið og fræðist um þessa spennandi ferðir Ein vinsælasta gönguferð Göngu Hrólfs,spænskir þjóðgarðar Pýreneafjalla komin aftur á dagskrá.Gönguferð í spænsku þjóðgörðum Pyreneafjallanna 2.-9. júlí 2020
Gengið er um tvo þjóðgarða Spánar í Pýreneafjallgarðinum. „Aigüestortes y Sant Maurici“ sem er í Katalóníu og „Ordesa y Monte Perdido“ sem er í Aragóníu. Farið verður um landslag þar sem há fjöllin rísa með hvassar eggjar yfir fagurbláum vötnum og djúpum dölum.. Gengið eftir gömlum þjóðleiðum á milli lítilla þorpa sem kúra eins og steinborgir í fjallshlíðunum. Húsin eru úr granít eða kalksteini og falla einstaklega vel inn í umhverfið. Rauð begóníublóm í gluggasillunum setja lit á gráa veggina sem rísa sitt hvoru megin við þröngar steinlagðar göturnar. Sérkennilegir ferkantaðir kirkjuturnar bera við himininn. https://vita.is/ferd/gonguferd-um-pyreneafjollin Fjölbreyttar gönguferðir 2020Kæru Göngu Hrólfar, ferðafélagar. Við hjá Göngu-Hrólfi og Vita sendum okkar bestu jóla- og nýjárskveðjur. Ykkur sem hafið ferðast með okkur á árinu og liðnum árum þökkum við skemmtilega samveru og vonumst til að hitta ykkur fljótlega aftur á förnum vegi eða í annarri gönguferð. Megið þið öll hafa það sem best á nýju ári. Fyrir þá sem eru að velta fyrir sér gönguferð árið 2020 þá er um ýmislegt að velja hjá Göngu Hrólfi. Bestu kveðjur Steinunn Harðardóttir og Hanna Magnúsdóttir Gönguferðir Göngu-Hrólfs vor og sumar og haust 2020 Páskar í Montserrat og þjóðgörðum í nágrenni Barselóna 6.-13.april Spennandi ferð um þjóð- og nátttúrugarða í nágrenni Barselóna. Aðeins 3 sæt laus. https://vita.is/ferd/paskagonguferd-um-montserrat https://www.gonguhrolfur.com/montserrat.html Flórens og umhverfi 18.maí -25..maí. Gengið um hæðirnar umhverfis Flórens og Vinci og fræðst um Micelangelo og Leonardo da Vinci. https://vita.is/ferd/gonguferd-i-florens-og-nagrenni https://www.gonguhrolfur.com/floacuterens.htm https://www.gonguhrolfur.com/floacuterens.html Pílagrímganga- Úr Cisaskarði um Apenninafjöll að Miðjarðarhafi. 25.maí-1.júní. Nýr og einstaklega spennandi hluti pílagrímaleiðarinnar til Rómar.Gengið er um Emilia Romana,Liguriu og Torcana og endað á ströndinni.Fá sæti laus. https://vita.is/ferd/pilagrimaganga-um-cisa-skardid https://www.gonguhrolfur.com/cisaskarethieth-piacutelagriacutemaganga.html Gönguferð í Garfagnanadalnum 1.-8. Júní. Gengið um undurfallegan dal sem af mörgum er sagður eitt best geymda leyndarmál Toscana og fræðst um sögu svæðis https://vita.is/ferd/gonguferd-toscana https://www.gonguhrolfur.com/toscana.html Sælkeragönguferð, í Toscana 8.-15. júní.Skemmtilegar gönguferðir, eldað í litlu fjallahóteli og bragðað á einstökum sælkeramat. https://vita.is/ferd/saelkeraferd-um-toscana https://www.gonguhrolfur.com/saeliglkerafereth.html Gönguferð í Pyreneafjöllum. 2.-9.júní. Bjóðum aftur upp á þessa einstaklega vinsælu gönguferð þar sem gengið er um tvo þjóðgarða í Pyreneafjöllunum https://vita.is/ferd/gonguferd-um-pyreneafjollin https://www.gonguhrolfur.com/pyreneafjoumlll.html Pílagrímaganga yfir Sankti Barnharðsskarðið 24.-31.ágúst. Með Magnúsi Jónssyni í fótspor íslenskra pílagríma um einstaka fjallasali ítölsku-Alpanna niður í Aostadalinn. https://vita.is/ferd/pilagrimaganga-sankti-bernhardsskard https://www.gonguhrolfur.com/santi-bernharethsskareth.html Pílagrímagnga til Rómar síðustu 125 kílómetrarir. 17.27.október. Það er mögnuð tilfinning að koma gangandi inn á Péturstorgið. Í öllum pílagrímagöngunum fylgir bíll sem getur létt mönnum sporin. https://vita.is/ferd/pilagrimaganga-til-romar-sidustu-125-kilometrarnir#main-info-full https://www.gonguhrolfur.com/rome-125-km.html Upplýsingar og bókanir hjá Vita í síma 5704453, vita@vita.is, hannam@vita.isGöngu-Hrólfur fésbók, https://vita.is/gongu-og-hjolaferdir, https://www.gonguhrolfur.com/ Þessi ferð hefur verið mjög vinsæl hjá fjölskyldum og vinahópum.Sælkeragönguferð Göngu Hrólfs 2020 verður 8.-15.júní og kostar aðeins 209.500. Allt innifalið; meðal annars námskeið einn dag í ítalskri matargerð, hádegisverður á "slow food" veitingastað,vínsmökkum og gönguferðir um undurfagurt landslag. Kynnið ykkur þessa spennandi ferð. Þátttakendur læra að elda mat úr héraðinu í eldhúsinu hjá þeim Möru, Róberto og Martínu í fjallahótelinu La Baita. Þá er líka farið út í móa til að tína grös og jurtir til eldamennskunnar og í léttar gönguferðir um nágrennið. Einnig er farið með lest og gengið í skemmtilegan vínbúgarð til að smakka á afurðunum. Síðan er gist í bænum Castelnuovo sem er miðstöð héraðsins. Á frídegi getur fólk slakað á eða farið með lest til hins fallega og spennandi bæjar Lucca. https://vita.is/ferd/saelkeraferd-um-toscana
Gönguferð í einstöku landslagi 6.-13.páskana 2020Páskana 2020 býður Göngu-Hrólfur aftur upp á einstaklega skemmtilega gönguferð um þrjá þjóð- og náttúrugarða í nágrenni Barselóna því frumraunin sem var páskana 2019 tókst mjög vel. Hver garður býr yfir sérstæðri náttúru og miklu aðdráttarafli. Fyrst ber að nefna hið sérstæða fjalllendi Montserrat sem er aðeins í 60 km. frá Barselóna. Þar teygja sig turnlaga fjallatopparnir í átt til himins og minna helst á sög en Serrat þýðir skorið eða tennt fjall. Í fjöllunum er frægt klaustur og kirkjan Santa Maria de Montserrat með sína svörtu Madonnu, verndardýrling musterisins sem er ofan við altarið. Sant Llorenç del Munt friðlandið er spennandi landsvæði sem einkennist af grófu,grýttu og veðruðu landslagi.Þaðan er útsýni yfir á sérskennilegar strítur og toppa Montserrat fjallgarðsins. Að lokum er gengið í Montseny friðlandinu sem er á skrá UNESCO vegna einstakts lífríkis og dýralífs. https://vita.is/ferd/paskagonguferd-um-montserrat
Ævintýralegt landslag og spennandi saga í nágrenni BarselónaMontserrat er einstakt fjalllendi í nágrenni Barseóna. Í 700 metra hæð í ævintýralegu landslagi er gamallt klaustur og svört maddonustytta sem mikill átrúnaður er á. Gegnum aldirnar hafa pílagrímar sótt staðinn og gist í pílagrímaklaustri sem nú hefur verið breytt í hótel. Fyrstu þrjár nætur gönguferðar okkar er gist á þessum ævintýraleg stað og gengið upp á hæstu toppa.... Já.......
Erum á fullu að skipuleggja gönguferð á þennan ævintyralega stað. 5.-13.apríl. Fórum í samskonar ferð í fyrsta sinn um síðustu páska og tókst hún einstaklega vel. Fylgist með. Hér á FB og heimasíðum Göngu Hrólfs https://www.gonguhrolfur.com/ og Vita. https://vita.is/gongu-og-hjolaferdir Pílagrímaganga áleiðis til Rómar. Sankti Bernardsskarðið og Aostadalurinn 24.-31. ágúst 2019
Undanfarin ár hafa Göngu Hrólfur og Vita Sport boðið upp á gönguferðir um hluta pílagrímaleiðarinnar til Rómar. Magnús Jónsson sagnfræðingur hefur leitt þessar ferðir og hafa íslenskir gönguhópar fylgt honum frá Lucca til Siena og síðan áfram til borgarinnar eilífu Rómar. Nú vendum við okkar kvæði í kross og höldum upp í Alpana og hefjum gönguna í hinu þekkta Sankti Bernharðsskarði. Gengið er í fótspor Nikulásar ábóta gekk til Rómar frá Íslandi og lýsti leiðinni í ritinu “Leiðarvísir og borgarskipulag” árið 1154. Gangan hefst í 2473 metra hæð og gist er á hosteli sem var stofnað á 11.öld af Saint Bernard d’Aoste og hefur hýst pílagríma á leið til Rómar síðan. Pílagrímaganga áleiðis til Rómar. Sankti Bernardsskarðið og Aostadalurinn 24.-31. ágúst 2019
Undanfarin ár hafa Göngu Hrólfur og Vita Sport boðið upp á gönguferðir um hluta pílagrímaleiðarinnar til Rómar. Magnús Jónsson sagnfræðingur hefur leitt þessar ferðir og hafa íslenskir gönguhópar fylgt honum frá Lucca til Siena og síðan áfram til borgarinnar eilífu Rómar. Nú vendum við okkar kvæði í kross og höldum upp í Alpana og hefjum gönguna í hinu þekkta Sankti Bernharðsskarði. Gengið er í fótspor Nikulásar ábóta gekk til Rómar frá Íslandi og lýsti leiðinni í ritinu “Leiðarvísir og borgarskipulag” árið 1154. Gangan hefst í 2473 metra hæð og gist er á hosteli sem var stofnað á 11.öld af Saint Bernard d’Aoste og hefur hýst pílagríma á leið til Rómar síðan. Ekki missa af þessari frábæru ferð á Krít 9.-19. septemberÍ gönguferð okkar á Krít dagana 9.-19.september er auðvitað gengið niður Samaríagilið en einnig upp á fjallið Gingilos sem gnæfir yfir gilinu. Síðan hadið eftir suðurströndinn en þar er ekkert vegasamband. Síðustu næturnar er gist í bænum Lutro þangað er aðeins hægt að sigla eða ganga. Þetta er frábær staðu r. Kynntu þér málið. https://vita.is/ferd/gonguferd-krit.
Hvernig væri að skella sér í gönguferð á þessari yndislegu eyju. |
Steinunn Harðardóttir leiðsögumaður og útvarpsmaðu r er hugmyndafræðingur og aðalfarðarstjóri Göngu Hrólfs og hefur leitt ferðir hans frá upphafi. Hún þróar og skipuleggur ferðirnar og hefur verið fararstjóri í ferðum í hefðbundnum takti á Majorka, Krit, í Toskana, Pyreneafjöllum, Slóvakíu ,Tyrkland ,Tenerife og í sælkeratakti í Toskana.Steinunn er félagsfræðingur að mennt og stýrði um árabil útvarpsþætti um náttúruna,útivist og ferðamál á Rás 1 og hefur í fjölmörg ár farið með ferðamenn vítt og breitt um Ísland.
|