Pílagrímaganga Lucca til Siena einstök upplifun að fræðast um Íslenska miðaldapílagríma á leiðinni2/9/2018 Magnús Jónsson sagnfræðingur segir frá Guðríði Þorbjarnardóttur og fleiri íslenskum pílagrímum. Pílagrímaganga í Toscana milli Lucca og Siena 12.-20.mai 2018 Í þessari skemmtilegu og fróðlegu gönguferð er farið um rómuð héröð Toscana og m.a gist í Lucca, Sangimnignano og Siena. Fetað er í fótspor Nikulásar ábóta frá Munkaþverá sem fór til Rómar um 1150 og skrifaði síðan leiðarlýsingu sem nú er eitt af elstu varðveittu ritum íslenskum. Á leiðinni miðlar Magnús Jónsson sagnfræðingur einstökum fróðleik um suðurgöngur Íslendinga eins og Guðríðar Þorbjarnardóttur, og Sturlu Sighvatssonar svo dæmi séu tekin. Þetta er einstakt ferðalag bæði í tíma og rúmi. https://vita.is/ferd/pilagrimaganga-fra-lucca-til-siena-i-maire to edit.re to edit.
0 Comments
Leave a Reply. |
Steinunn Harðardóttir leiðsögumaður og útvarpsmaðu r er hugmyndafræðingur og aðalfarðarstjóri Göngu Hrólfs og hefur leitt ferðir hans frá upphafi. Hún þróar og skipuleggur ferðirnar og hefur verið fararstjóri í ferðum í hefðbundnum takti á Majorka, Krit, í Toskana, Pyreneafjöllum, Slóvakíu ,Tyrkland ,Tenerife og í sælkeratakti í Toskana.Steinunn er félagsfræðingur að mennt og stýrði um árabil útvarpsþætti um náttúruna,útivist og ferðamál á Rás 1 og hefur í fjölmörg ár farið með ferðamenn vítt og breitt um Ísland.
|