Ævintýralegt landslag og spennandi saga í nágrenni BarselónaMontserrat er einstakt fjalllendi í nágrenni Barseóna. Í 700 metra hæð í ævintýralegu landslagi er gamallt klaustur og svört maddonustytta sem mikill átrúnaður er á. Gegnum aldirnar hafa pílagrímar sótt staðinn og gist í pílagrímaklaustri sem nú hefur verið breytt í hótel. Fyrstu þrjár nætur gönguferðar okkar er gist á þessum ævintýraleg stað og gengið upp á hæstu toppa.... Já.......
Erum á fullu að skipuleggja gönguferð á þennan ævintyralega stað. 5.-13.apríl. Fórum í samskonar ferð í fyrsta sinn um síðustu páska og tókst hún einstaklega vel. Fylgist með. Hér á FB og heimasíðum Göngu Hrólfs https://www.gonguhrolfur.com/ og Vita. https://vita.is/gongu-og-hjolaferdir
0 Comments
Leave a Reply. |
Steinunn Harðardóttir leiðsögumaður og útvarpsmaðu r er hugmyndafræðingur og aðalfarðarstjóri Göngu Hrólfs og hefur leitt ferðir hans frá upphafi. Hún þróar og skipuleggur ferðirnar og hefur verið fararstjóri í ferðum í hefðbundnum takti á Majorka, Krit, í Toskana, Pyreneafjöllum, Slóvakíu ,Tyrkland ,Tenerife og í sælkeratakti í Toskana.Steinunn er félagsfræðingur að mennt og stýrði um árabil útvarpsþætti um náttúruna,útivist og ferðamál á Rás 1 og hefur í fjölmörg ár farið með ferðamenn vítt og breitt um Ísland.
|