Fyrir þá sem langar í skemmtilega gönguferð um næstu páska.Páskar í Montserrat og þjóðgörðum í nágrenni Barselóna 15.-22.april 2019 Ný og spennandi ferð um þjóð- og nátttúrugarða í nágrenni Barselóna. Gengið í hinu einstaka fjallendi Montserrat og náttúrugörðunum Sant Llorenç del Munt og Montseny. Hver garður býr yfir sérstæðri náttúru og aðdráttarafli. https://www.gonguhrolfur.com/montserrat.html
https://vita.is/ferd/paskagonguferd-um-montserrat-og-nagrenni-barselona
1 Comment
Særún.Haukdal Jónsdóttir
10/28/2022 03:43:52 pm
Hef áhuga að Fylgjast með og langar að fara í ferð.
Reply
Leave a Reply. |
Steinunn Harðardóttir leiðsögumaður og útvarpsmaðu r er hugmyndafræðingur og aðalfarðarstjóri Göngu Hrólfs og hefur leitt ferðir hans frá upphafi. Hún þróar og skipuleggur ferðirnar og hefur verið fararstjóri í ferðum í hefðbundnum takti á Majorka, Krit, í Toskana, Pyreneafjöllum, Slóvakíu ,Tyrkland ,Tenerife og í sælkeratakti í Toskana.Steinunn er félagsfræðingur að mennt og stýrði um árabil útvarpsþætti um náttúruna,útivist og ferðamál á Rás 1 og hefur í fjölmörg ár farið með ferðamenn vítt og breitt um Ísland.
|