Fjölbreyttar gönguferðir 2020Kæru Göngu Hrólfar, ferðafélagar. Við hjá Göngu-Hrólfi og Vita sendum okkar bestu jóla- og nýjárskveðjur. Ykkur sem hafið ferðast með okkur á árinu og liðnum árum þökkum við skemmtilega samveru og vonumst til að hitta ykkur fljótlega aftur á förnum vegi eða í annarri gönguferð. Megið þið öll hafa það sem best á nýju ári. Fyrir þá sem eru að velta fyrir sér gönguferð árið 2020 þá er um ýmislegt að velja hjá Göngu Hrólfi. Bestu kveðjur Steinunn Harðardóttir og Hanna Magnúsdóttir Gönguferðir Göngu-Hrólfs vor og sumar og haust 2020 Páskar í Montserrat og þjóðgörðum í nágrenni Barselóna 6.-13.april Spennandi ferð um þjóð- og nátttúrugarða í nágrenni Barselóna. Aðeins 3 sæt laus. https://vita.is/ferd/paskagonguferd-um-montserrat https://www.gonguhrolfur.com/montserrat.html Flórens og umhverfi 18.maí -25..maí. Gengið um hæðirnar umhverfis Flórens og Vinci og fræðst um Micelangelo og Leonardo da Vinci. https://vita.is/ferd/gonguferd-i-florens-og-nagrenni https://www.gonguhrolfur.com/floacuterens.htm https://www.gonguhrolfur.com/floacuterens.html Pílagrímganga- Úr Cisaskarði um Apenninafjöll að Miðjarðarhafi. 25.maí-1.júní. Nýr og einstaklega spennandi hluti pílagrímaleiðarinnar til Rómar.Gengið er um Emilia Romana,Liguriu og Torcana og endað á ströndinni.Fá sæti laus. https://vita.is/ferd/pilagrimaganga-um-cisa-skardid https://www.gonguhrolfur.com/cisaskarethieth-piacutelagriacutemaganga.html Gönguferð í Garfagnanadalnum 1.-8. Júní. Gengið um undurfallegan dal sem af mörgum er sagður eitt best geymda leyndarmál Toscana og fræðst um sögu svæðis https://vita.is/ferd/gonguferd-toscana https://www.gonguhrolfur.com/toscana.html Sælkeragönguferð, í Toscana 8.-15. júní.Skemmtilegar gönguferðir, eldað í litlu fjallahóteli og bragðað á einstökum sælkeramat. https://vita.is/ferd/saelkeraferd-um-toscana https://www.gonguhrolfur.com/saeliglkerafereth.html Gönguferð í Pyreneafjöllum. 2.-9.júní. Bjóðum aftur upp á þessa einstaklega vinsælu gönguferð þar sem gengið er um tvo þjóðgarða í Pyreneafjöllunum https://vita.is/ferd/gonguferd-um-pyreneafjollin https://www.gonguhrolfur.com/pyreneafjoumlll.html Pílagrímaganga yfir Sankti Barnharðsskarðið 24.-31.ágúst. Með Magnúsi Jónssyni í fótspor íslenskra pílagríma um einstaka fjallasali ítölsku-Alpanna niður í Aostadalinn. https://vita.is/ferd/pilagrimaganga-sankti-bernhardsskard https://www.gonguhrolfur.com/santi-bernharethsskareth.html Pílagrímagnga til Rómar síðustu 125 kílómetrarir. 17.27.október. Það er mögnuð tilfinning að koma gangandi inn á Péturstorgið. Í öllum pílagrímagöngunum fylgir bíll sem getur létt mönnum sporin. https://vita.is/ferd/pilagrimaganga-til-romar-sidustu-125-kilometrarnir#main-info-full https://www.gonguhrolfur.com/rome-125-km.html Upplýsingar og bókanir hjá Vita í síma 5704453, vita@vita.is, hannam@vita.isGöngu-Hrólfur fésbók, https://vita.is/gongu-og-hjolaferdir, https://www.gonguhrolfur.com/
0 Comments
Leave a Reply. |
Steinunn Harðardóttir leiðsögumaður og útvarpsmaðu r er hugmyndafræðingur og aðalfarðarstjóri Göngu Hrólfs og hefur leitt ferðir hans frá upphafi. Hún þróar og skipuleggur ferðirnar og hefur verið fararstjóri í ferðum í hefðbundnum takti á Majorka, Krit, í Toskana, Pyreneafjöllum, Slóvakíu ,Tyrkland ,Tenerife og í sælkeratakti í Toskana.Steinunn er félagsfræðingur að mennt og stýrði um árabil útvarpsþætti um náttúruna,útivist og ferðamál á Rás 1 og hefur í fjölmörg ár farið með ferðamenn vítt og breitt um Ísland.
|