Komdu með í fótspor Guðríðar milli Lucca og Siena 12.-20.maí. https://vita.is/fe…/pilagrimaganga-fra-lucca-til-siena-i-mai Guðríður Þorbjarnardóttir er talin ein víðförlasta kona heims sem uppi var kringum árið 1000. Hún er sögð hafa siglt átta sinnum yfir úthöf og ferðaðist fótgangandi um þvera Evrópu til Rómar. Guðríður var fædd á Íslandi en sigldi til Grænlands og þaðan til Vínlands. Hún var líklega fyrsta kristna konan sem fæddi barn í Ameríku. Eftir heimkomuna settist hún að á Glaumbæ í Skagafirði en lagði svo aftur land undir fót og gekk suður til Rómar. Það var algengt ef fólk vildi biðjast forláts á syndum sínum. Eftir heimkomuna gerðist Guðríður einsetukona að Glaumbæ en þar hafði Snorri sonur hennar reist kirkju
Komdu með í fótspor Guðríðar milli Lucca og Siena 12.-20.maí. https://vita.is/fe…/pilagrimaganga-fra-lucca-til-siena-i-mai
0 Comments
Leave a Reply. |
Steinunn Harðardóttir leiðsögumaður og útvarpsmaðu r er hugmyndafræðingur og aðalfarðarstjóri Göngu Hrólfs og hefur leitt ferðir hans frá upphafi. Hún þróar og skipuleggur ferðirnar og hefur verið fararstjóri í ferðum í hefðbundnum takti á Majorka, Krit, í Toskana, Pyreneafjöllum, Slóvakíu ,Tyrkland ,Tenerife og í sælkeratakti í Toskana.Steinunn er félagsfræðingur að mennt og stýrði um árabil útvarpsþætti um náttúruna,útivist og ferðamál á Rás 1 og hefur í fjölmörg ár farið með ferðamenn vítt og breitt um Ísland.
|