Einstök og spennandi ferð um einstök vínhéröð Ítalíu 05.-12.maíVínáhugamenn og konur!
Hvernig væri að bregða sér í vínsmökkun í hinum undurfögru ítölsku héröðunum Umbríu og Toskana á Ítalíu og fara gangandi heim á búgarðana og í víngerðarhúsin, heimsækja meðal annars Montefalco, Montepulsiano og Montalcino og bragða á einstökum vínum þessara staða? Kynntu þér málið á slóðinni: https://www.gonguhrolfur.com/viacuten-ganga.html
0 Comments
Leave a Reply. |
Steinunn Harðardóttir leiðsögumaður og útvarpsmaðu r er hugmyndafræðingur og aðalfarðarstjóri Göngu Hrólfs og hefur leitt ferðir hans frá upphafi. Hún þróar og skipuleggur ferðirnar og hefur verið fararstjóri í ferðum í hefðbundnum takti á Majorka, Krit, í Toskana, Pyreneafjöllum, Slóvakíu ,Tyrkland ,Tenerife og í sælkeratakti í Toskana.Steinunn er félagsfræðingur að mennt og stýrði um árabil útvarpsþætti um náttúruna,útivist og ferðamál á Rás 1 og hefur í fjölmörg ár farið með ferðamenn vítt og breitt um Ísland.
|