Gönguferðir Göngu-Hrólfs 2018, áhugaverð þemu,falleg göngusvæði skemmtileg samvera.Kæru Göngu-Hrólfar og allt áhugafólk um skemmtilegar gönguferðir. Með bestu jóla- og nýjárs kveðjum sendum við ykkur yfirlit yfir fjölbreyttar gönguferðir okkar árið 2018.
Hver ferð hefur ákveðið þema og áhersla er lögð á upplýsingar og fræðslu en jafnframt skemmtilegar göngur og notarlega samveru. Ef einhver þessara ferða höfðar til þín sendu þá fyrirspurn hér á síðuna; http://www.gonguhrolfur.com/ hafu samband við Vita sport siljarun@vita.is eða skoðaðu https://vita.is/gongu-og-saelkeraferdir 5-12 maí er Vínsmökkun og léttar gönguferðir í Toscana og Umbríu. https://vita.is/ferd/vinsmokkun-og-lettar-gongur Pílagrímagangan milli Lucca og Siena með Magnúsi Jónssyni sagnfræðingi er 12.-21. maí https://vita.is/ferd/pilagrimaganga-fra-lucca-til-siena-i-mai Menningargönguferð í nágrenni Flórens, Leonardo da Vinci og Micelangelo í brennidepli. 28.maí-4.júní. Uppseld https://vita.is/ferd/gonguferd-i-florens-og-nagrenni Gengið í Garfagnanadalnum og fræðst um sögu svæðisins. 04-11 júní uppseld https://vita.is/ferd/gonguferd-toscana Sælkeragönguferð, matargerð og gönguferðir í Toscana 11-20 júní https://vita.is/ferd/saelkeraferd-um-toscana Krít 17.28. september,Santorini 28.september-8.október. Róm 13.-23.október
0 Comments
Leave a Reply. |
Steinunn Harðardóttir leiðsögumaður og útvarpsmaðu r er hugmyndafræðingur og aðalfarðarstjóri Göngu Hrólfs og hefur leitt ferðir hans frá upphafi. Hún þróar og skipuleggur ferðirnar og hefur verið fararstjóri í ferðum í hefðbundnum takti á Majorka, Krit, í Toskana, Pyreneafjöllum, Slóvakíu ,Tyrkland ,Tenerife og í sælkeratakti í Toskana.Steinunn er félagsfræðingur að mennt og stýrði um árabil útvarpsþætti um náttúruna,útivist og ferðamál á Rás 1 og hefur í fjölmörg ár farið með ferðamenn vítt og breitt um Ísland.
|