Ekki missa af þessari frábæru ferð á Krít 9.-19. septemberÍ gönguferð okkar á Krít dagana 9.-19.september er auðvitað gengið niður Samaríagilið en einnig upp á fjallið Gingilos sem gnæfir yfir gilinu. Síðan hadið eftir suðurströndinn en þar er ekkert vegasamband. Síðustu næturnar er gist í bænum Lutro þangað er aðeins hægt að sigla eða ganga. Þetta er frábær staðu r. Kynntu þér málið. https://vita.is/ferd/gonguferd-krit.
0 Comments
Leave a Reply. |
Steinunn Harðardóttir leiðsögumaður og útvarpsmaðu r er hugmyndafræðingur og aðalfarðarstjóri Göngu Hrólfs og hefur leitt ferðir hans frá upphafi. Hún þróar og skipuleggur ferðirnar og hefur verið fararstjóri í ferðum í hefðbundnum takti á Majorka, Krit, í Toskana, Pyreneafjöllum, Slóvakíu ,Tyrkland ,Tenerife og í sælkeratakti í Toskana.Steinunn er félagsfræðingur að mennt og stýrði um árabil útvarpsþætti um náttúruna,útivist og ferðamál á Rás 1 og hefur í fjölmörg ár farið með ferðamenn vítt og breitt um Ísland.
|