Göngu-Hrólfur kynningafundur, 27.febrúar kl. 17.30, Skógarhlíð 12 (við suðurnenda hússinns bakatil)2/20/2017 Kynningarfundur Göngu-Hrólfs 27.febrúar kl. 17.30 í Skógarhlíð 12 (við suður-enda hússinns bakatil)
Kynning á ferðum í Toscana, Flórensganga 29.maí-5 júní, ganga í Garfagnana 5.-12. júní, Sælkeraferð 12.-21. júní. uppselt Pílagrímaferðir: Lucca-Siena 13.-21. maí, Síena-Róm 15.-25. okt. Gönguferð á Krít 7.-18 .sept og Gönguferð á Santorini 18.-28.september
0 Comments
Leave a Reply. |
Steinunn Harðardóttir leiðsögumaður og útvarpsmaðu r er hugmyndafræðingur og aðalfarðarstjóri Göngu Hrólfs og hefur leitt ferðir hans frá upphafi. Hún þróar og skipuleggur ferðirnar og hefur verið fararstjóri í ferðum í hefðbundnum takti á Majorka, Krit, í Toskana, Pyreneafjöllum, Slóvakíu ,Tyrkland ,Tenerife og í sælkeratakti í Toskana.Steinunn er félagsfræðingur að mennt og stýrði um árabil útvarpsþætti um náttúruna,útivist og ferðamál á Rás 1 og hefur í fjölmörg ár farið með ferðamenn vítt og breitt um Ísland.
|