Bestu þakkir fyrir skemmtilega göngu og samveru á liðnu ári. Hlakka til að sjá einhver ykkar 2023Kæru Göngu -Hrólfar og velunnarar megið þig eiga gleðileg jól og farsælt komandi ár með skemmtilegum gönguferðum um fjöll og firnindi, hvort sem er með Göngu Hrólfi eða bara með hverjum sem er. Öllum þeim sem gengu með okkur á árinu sem er að líða sem og á liðnum árum þökkum við skemmtilegar og gefandi samverustundir. Það væri gaman að sjá einhver ykkar á næsta ári. Það eru þegar nokkrar gönguferðir í boði og fleiri í vinnslu . .Gönguferð um Montserrat 17.-24.apríl verð 260.500 Nokkur sæti laus https://vita.is/ferd/gonguferd-um-montserrat Gönguferð um Garfagnanadalinn 4.-11.júní. Verð 249.500 Nokkur sæti laus https://vita.is/ferd/gonguferd-toscana#main-info-full Pílagrímaganga Sarzana til Lucca 27.maí til 3.júní verð 279.500. Aðeins 3 sæti laus https://vita.is/ferd/pilagrimaganga-fra-sarzana-ti-lucca Auk þess er unnið að þessum ferðum: ---Gönguferð á Madeira 5.-16.maí ----Gönguferð á Santorini, áættluð um miðjan september https://vita.is/ferd/gonguferd-a-aevintyra-eyjunni-santorini https://www.gonguhrolfur.com/santorini.html ----Pílagrímagana til Rómar síðustu 120 km 1.-11 október https://www.gonguhrolfur.com/roacutem-siacuteethustu-125-km.html Bestu kveðjur Steinunn Göngu Hrólfur
2 Comments
Anna Sigurðardóttir
12/28/2022 11:52:03 am
Sæl Steinunn. Veistu hvenær skipulag Madeira gönguferðarinnar liggur fyrir ?
Reply
Steinunn Harðardóttir
12/30/2022 12:20:22 am
Sæl Anna því miður hefur skipulagið á ferðinni til Madeira dregist bíðum enn eftir svari frá hótel en vonandi kemur það sem fyrst
Reply
Leave a Reply. |
Steinunn Harðardóttir leiðsögumaður og útvarpsmaðu r er hugmyndafræðingur og aðalfarðarstjóri Göngu Hrólfs og hefur leitt ferðir hans frá upphafi. Hún þróar og skipuleggur ferðirnar og hefur verið fararstjóri í ferðum í hefðbundnum takti á Majorka, Krit, í Toskana, Pyreneafjöllum, Slóvakíu ,Tyrkland ,Tenerife og í sælkeratakti í Toskana.Steinunn er félagsfræðingur að mennt og stýrði um árabil útvarpsþætti um náttúruna,útivist og ferðamál á Rás 1 og hefur í fjölmörg ár farið með ferðamenn vítt og breitt um Ísland.
|