Gran Canaria 23.-1 ars 2016 Léttar fjallgöngur, þúsundir möndlublóma og höfgur ilmur. Erfiðleikastig 1-2 fjöll https://vita.is/ferd/gonguferd-a-kanari-0 Á Gran Canaria eru þúsundir möndlutrjáa í blóma í febrúar og þá er loftið þrungið höfgum möndluilmi.Hvarvetna blasa við akrar með blómum skrýddum trjám og ljúfur ilmur fyllir loftið. Nú gefst einstakt tækifæri til að upplifa slíka blómaparadís.Göngu Hrólfur býður nú upp á létta og skemmtilega gönguferð í fjalllendi eyjarinnar á þessum einstaka tíma. Upplýsingar og bókanir https://vita.is/ferd/gonguferd-a-kanari-0 einnig upplýsingar og fréttir á gönguhrolfur.com og Göngu-Hrólfur, facebook Comments are closed.
|
Steinunn Harðardóttir leiðsögumaður og útvarpsmaðu r er hugmyndafræðingur og aðalfarðarstjóri Göngu Hrólfs og hefur leitt ferðir hans frá upphafi. Hún þróar og skipuleggur ferðirnar og hefur verið fararstjóri í ferðum í hefðbundnum takti á Majorka, Krit, í Toskana, Pyreneafjöllum, Slóvakíu ,Tyrkland ,Tenerife og í sælkeratakti í Toskana.Steinunn er félagsfræðingur að mennt og stýrði um árabil útvarpsþætti um náttúruna,útivist og ferðamál á Rás 1 og hefur í fjölmörg ár farið með ferðamenn vítt og breitt um Ísland.
|