Click hhttps://vita.is/ferd/gonguferd-i-florens-og-nagrenni
Göngu Hrólfur og Vita bjóða nú í fyrsta sinn upp á létta of skemmtilega gönguferð í hinni miklu menninrborg Flórens og um nágrenni hennar. Gengið um undurfallegar hæðir, fetað í fótspor Micelangelos, Davíðs Stefánssonar, Ríkharðs Jónssonar og fleiri. Þá verður dvalið í Vinci þar sem Leonardo da Vinci fæddist og fræðst um þann mikla snilling. Auk þess verður gist í Flórens og Fiesole sem er rétt ofan við borgina Nánari upplýsingar og bókanir á: https://vita.is/ferd/gonguferd-i-florens-og-nagrenniere to edit.
0 Comments
Leave a Reply. |
Steinunn Harðardóttir leiðsögumaður og útvarpsmaðu r er hugmyndafræðingur og aðalfarðarstjóri Göngu Hrólfs og hefur leitt ferðir hans frá upphafi. Hún þróar og skipuleggur ferðirnar og hefur verið fararstjóri í ferðum í hefðbundnum takti á Majorka, Krit, í Toskana, Pyreneafjöllum, Slóvakíu ,Tyrkland ,Tenerife og í sælkeratakti í Toskana.Steinunn er félagsfræðingur að mennt og stýrði um árabil útvarpsþætti um náttúruna,útivist og ferðamál á Rás 1 og hefur í fjölmörg ár farið með ferðamenn vítt og breitt um Ísland.
|