Gönguferðir á Spáni og á Ítalíu. Léttar gönguferðir, menningar gönguferðir, krefjandi gönguferðir, sælkeraferð og pílagrímagöngur
Kynntar verða ferðir ársins 2020 ,svo sem ferðir í Toscana :,Flórens menningarferð https://vita.is/ferd/gonguferd-i-florens-og-nagrenni, gönguferð í Toscana https://vita.is/ferd/gonguferd-toscana Sælkeraferð í Toscana.https://vita.is/ferd/saelkeraferd-um-toscana, ný gönguferð í Pyreneafjöllunum https://vita.is/ferd/gonguferd-um-pyreneafjollin pílagrímagöngur úr St Bernharðsskarðinu https://vita.is/ferd/pilagrimaganga-sankti-bernhardsskard og til Rómar. https://vita.is/ferd/pilagrimaganga-til-romar-sidustu-125-kilometrarnir Komið og fræðist um þessa spennandi ferðir
0 Comments
Leave a Reply. |
Steinunn Harðardóttir leiðsögumaður og útvarpsmaðu r er hugmyndafræðingur og aðalfarðarstjóri Göngu Hrólfs og hefur leitt ferðir hans frá upphafi. Hún þróar og skipuleggur ferðirnar og hefur verið fararstjóri í ferðum í hefðbundnum takti á Majorka, Krit, í Toskana, Pyreneafjöllum, Slóvakíu ,Tyrkland ,Tenerife og í sælkeratakti í Toskana.Steinunn er félagsfræðingur að mennt og stýrði um árabil útvarpsþætti um náttúruna,útivist og ferðamál á Rás 1 og hefur í fjölmörg ár farið með ferðamenn vítt og breitt um Ísland.
|