![]() Gönguferðin á Satorini er komin í sölu. https://vita.is/ferd/gonguferd-a-aevintyra-eyjunni-santorini-29sep-10okt 29 september til 10.október verður haldið til Krítar og þaðan til hinnar einstöku eyjar Santorini sem hefur yfir sér einstakan ævintýrablæ. Þarna er hægt að ganga um spennandi slóðir upp á eldfjall eftir rauðri strönd og eftir öskjubrún milli bæjanna Fira og Oia en askjan myndaðist þegar eyjan sprakk fyrir 3600 árum. Endilega kynnið ykkur þessa spennandi ferð sem fyrst. Það hefur verið mikið spurt hana. . RSS Feed
6 Comments
12/28/2015 10:21:39 am
https://vita.is/ferd/gonguferd-a-aevintyra-eyjunni-santorini-29sep-10okt 12/28/2015 10:19:44 am
https://vita.is/ferd/gonguferd-a-aevintyra-eyjunni-santorini-29sep-10okt
Reply
Björg
12/28/2015 01:20:25 am
Langar mikið og hvað kostar koss og knús
Reply
12/28/2015 10:15:32 am
færð allar upplysingar á þessari slóð
Reply
Leave a Reply. |
Steinunn Harðardóttir leiðsögumaður og útvarpsmaðu r er hugmyndafræðingur og aðalfarðarstjóri Göngu Hrólfs og hefur leitt ferðir hans frá upphafi. Hún þróar og skipuleggur ferðirnar og hefur verið fararstjóri í ferðum í hefðbundnum takti á Majorka, Krit, í Toskana, Pyreneafjöllum, Slóvakíu ,Tyrkland ,Tenerife og í sælkeratakti í Toskana.Steinunn er félagsfræðingur að mennt og stýrði um árabil útvarpsþætti um náttúruna,útivist og ferðamál á Rás 1 og hefur í fjölmörg ár farið með ferðamenn vítt og breitt um Ísland.
|